1097
Útlit
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
1097 (MXCVII í rómverskum tölum) var 97. ár 11. aldar og almennt ár sem hófst á fimmtudegi samkvæmt júlíska tímatalinu.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 14. maí - Fyrsta krossferðin: Umsátrið um Níkeu hófst.
- 19. júlí - Seljúktyrkir gáfu Níkeu eftir en býsanskt herlið tók stjórn borgarinnar í sínar hendur og bannaði gripdeildir.
- 21. október - Umsátrið um Antiokkíu hófst.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- Sveinn krossfari, danskur riddari.