1656
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1656 (MDCLVI í rómverskum tölum) var 56. ár 17. aldar og hlaupár sem hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en þriðjudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.
Ísland
[breyta | breyta frumkóða]- 6. janúar - Þorlákur Skúlason lést í embætti Hólabiskups.
Ódagsettir atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Hallgrímur Pétursson hóf að yrkja Passíusálmana.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 5. janúar - Þorlákur Skúlason biskup á Hólum (f. 1597).
Opinberar aftökur
[breyta | breyta frumkóða]- 10. apríl - Galdramál, Kirkjubólsmálið: Feðgarnir Jón Jónsson eldri og Jón Jónsson yngri frá Kirkjubóli í Skutulsfirði brenndir á báli fyrir galdur eftir kæru séra Jóns Magnússonar prests á Eyri.
- Sigríður Gunnarsdóttir tekin af lífi í Snæfellsness- og Hnappadalasýsslu, fyrir dulsmál.
- Ónafngreind kona frá Hjallasandi fyrir Jökli einnig tekin af lífi í Snæfellsness- og Hnappadalasýsslu, einnig fyrir dulsmál.[1]
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]
- 5. janúar - Villmergen-stríðið: Mótmælendur og kaþólikkar í kantónum í Sviss börðust. Friðarsamningar náðust í mars.
- 20. janúar - Spánverjar börðu niður uppreisn Mapuche-frumbyggja í varakonungdæminu Perú í nútíma-Síle.
- 12. maí - Hollendingar náðu yfirráðum yfir Colombo á Sri Lanka. Það markaði upphaf nýlendu þeirra á eyjunni sem kölluð var Ceylon.
- 1. júní - Þrenningarkirkjan í Kaupmannahöfn var vígð.
- 21. júní - Pólverjar náðu Varsjá af Svíum sem höfðu haldið borginni í 11 mánuði.
- 27. júní - Lýðveldið Feneyjar gjörsigraði Ottómanveldið í sjóorrustu við Dardanellasund. 83 skip Ottómana eru eyðilögð eða hertekin á meðan Feneyjar misstu aðeins 3 skip. Lorenzo Marcello, aðmíráll Feneyinga, lést þó.
- 29. júní - Karls Gústafsstríðin: Svíþjóð og Brandenborg og Prússland skrifuðu undir hernaðarbandalag.
- 27. júlí - Baruch Spinoza var bannfærður.
- 9. ágúst - Konungsríkið Ayutthaya (nútíma-Taíland): Valdarán þegar frændi konungsins, Sanpet, komst til valda. Annað valdarán innan fjölskyldunnar átti sér stað í október.
- 25. desember - Christiaan Huygens fann upp pendúlklukkuna.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- 31. maí - Marin Marais, franskt tónskáld og víóluleikari (d. 1728).
- 20. október - Nicolas de Largillière, franskur listmálari (d. 1746).
- 29. október - Edmond Halley, enskur vísindamaður (d. 1742).
- Charles Davenant, breskur hagfræðingur. (d. 1714)
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 8. október - Jóhann Georg 1., kjörfursti í Saxlandi (f. 1585).
- 6. nóvember - Jóhann 4. Portúgalskonungur (f. 1603).
Ódagsett
[breyta | breyta frumkóða]- Artemisia Gentileschi, ítölsk myndlistarkona (f. 1593)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.2020.